Vegan pestó
Grænt vegan pestó, sem hentar einnig fólki á hráfæði
- 1 búnkt Basillika (eða ein 50 gr pakkning) má einnig nota blöndu af steinselju, basilliku, kóríander, spínati, ruccola eða öðru
- 1/2 geiri hvítlaukur sneiddur
- 1 handfylli pekanhnetur
- 1 daðla smátt skorin
- 1 msk næringarger
- 1/2-1 msk sítrónu eða lime safi
- 3/4 dl ólífuolía eða önnur olía
- 1/2-1 tsk salt smakkið til