Go Back

Vegan pestó

Grænt vegan pestó, sem hentar einnig fólki á hráfæði
Prep Time5 minutes

Ingredients

  • 1 búnkt Basillika (eða ein 50 gr pakkning) má einnig nota blöndu af steinselju, basilliku, kóríander, spínati, ruccola eða öðru
  • 1/2 geiri hvítlaukur sneiddur
  • 1 handfylli pekanhnetur
  • 1 daðla smátt skorin
  • 1 msk næringarger
  • 1/2-1 msk sítrónu eða lime safi
  • 3/4 dl ólífuolía eða önnur olía
  • 1/2-1 tsk salt smakkið til

Instructions

  • Blandið öllu saman í litlum blandara eða stóru morteli. Smakkið til með salti og sítrónusafa. Geymist í ísskap í 1-2 vikur.