Go Back

Chia grautur með haframjólk

Prep Time5 minutes
Servings: 1

Ingredients

  • 3 msk Chia fræ
  • 2 dl haframjólk oatly ikaffe
  • 1 tsk hlynsýróp má sleppa, eða nota aðra sætu
  • 1/4 tsk vanilludropar eða kanill

Meðlæti

  • 1 dl Fersk ber
  • 2 msk kókosflögur

Instructions

  • Blandið öllu saman og hrærið vel, geymið í lokuðu íláti í ísskáp í amk klukkutíma. Hellið í skál og toppið með berjum og kókosflögum. Geymist í 4-5 daga í ísskáp.